Collabora Office 24.04 Help
Hjálparvalmyndin gerir kleift að ræsa og stilla hjálparkerfi Collabora Office.
Opnar aðalsíðu Collabora Office hjálparinnar fyrir viðkomandi forrit. Þú getur flett í gegnum hjálparsíðurnar, skoðað yfirlit eða leitað eftir hugtökum eða öðrum texta.
Collabora Office hjálp
Opnar síðuna í hjálparskjölunum í vafranum, þar sem notendur geta sótt, lesið eða keypt handbækur skrifaðar af samfélaginu fyrir Collabora Office.
Opnar leiðbeiningasíðuna í vafranum. Notaðu þessa sðu til að spyrja spurninga um Collabora Office. Ef um fyrirtækjastuðning með þjónustusamningi er að ræða, ætti að skoða síðuna um fyrirtækjastuðning við Collabora Office.
Opnar samskiptaglugga í netvafra þar sem notendur geta tilkynnt um galla í hugbúnaði.
Opens the community Get Involved page in the web browser. The page describe areas of interest where you can collaborate with the Collabora Office community.
Collabora Office is Free Software and is made available free of charge.
Your donation, which is purely optional, supports our worldwide community.
If you like the software, please consider a donation.
Birtir glugga með notkunarleyfi og lagatæknilegum upplýsingum.
Displays the CREDITS.odt document which lists the names of individuals who have contributed to OpenOffice.org source code (and whose contributions were imported into Collabora Office) or Collabora Office since 2010-09-28.
Virkjaðu internettengingu fyrir Collabora Office. Ef þú þarft á milliþjóni að halda, hakaðu við Collabora Office milliþjónsstillingarnar í - Internetið. Veldu svo Athuga með uppfærslur til að athuga með nýjar uppfærslur fyrir forritin.
Birtir almennar upplýsingar um forritin eins og um útgáfunúmer og höfundarrétt.