Collabora Office 24.04 Help
Ítarlegar hjálparábendingar gefa stutta lýsingu á hlutverki tiltekinnar táknmyndar, textareits eða valmyndarskipunar, og birtist þegar bendlinum er haldið ofan við þessum atriðum.
Choose - Collabora Office - General, and check Extended tips.
Hakmerki gefur til kynna að ítarlegar hjálparábendingar séu virkar.
Ýttu á flýtilyklana Shift+F1 til að virkja ítarlegar hjálparábendingar einu sinni.
Spurningamerki birtist við hlið músarbendilsins. Þú getur fært þennan hjálparbendil yfir allar stýringar, táknmyndir og valmyndaskipanir til að fá fram lýsingu á skipuninni. Hjálparbendillinn er svo óvirkur næst þegar þú smellir með músinni.