Collabora Office 24.04 Help
Krossblöndun býr til form og dreifir þeim í jöfnum þrepum á milli tveggja teiknaðra hluta.
Krossblöndun er einungis hægt að nota í Collabora Office Draw. Þú getur aftur á móti afritað krossblandaða hluti og límt þá inn í Collabora Office Impress.
Haltu niðri Shift og smelltu á hvern hlut.
Choose Shape - Cross-fading.
Settu inn gildi sem tilgreinir fjölda hluta milli upphafs- og endahluta í krossblöndun í reitinn sem heitir Vaxtarþrep.
Smelltu á Í lagi.
Þá birtist hópur hluta sem inniheldur hina tvo upprunalegu hluti ásamt tilgreindum fjölda (þrep) af krossblönduðum millistigum.
Þú getur breytt einstökum hlutum innan hóps með því að velja hópinn og ýta á F3. Ýttu á CommandCtrl+F3 til að fara út úr hópmeðhöndlunarham.