Flýtilyklar fyrir teikningar

Eftirfarandi er listi yfir sértæka flýtilykla fyrir teikningaskjöl.

Þú getur líka notað víðværu flýtilyklana fyrir Collabora Office.

Táknmynd fyrir athugasemd

Sumir flýtilyklarnir gætu verið fráteknir í eitthvað annað í skjáborðsumhverfinu þínu. Flýtilyklar sem úthlutað er af skjáborðsumhverfinu geta ekki verði tiltækir fyrir Collabora Office. Séu slíkir árekstrar, reyndu þá annað hvort að úthluta nýjum lyklum fyrir Collabora Office, í Verkfæri - Sérsníða - Lyklaborð, eða að breyta þeim í skjáborðsumhverfinu.


Aðgerðayklar fyrir teikningar

Flýtilyklar

Áhrif

F2

Bæta við eða breyta texta.

F3

Opnar hóp til að sýsla með staka hluti.

+F3

Loka hóparitli.

Shift+F3

Opnar Tvítaka valmyndina.

F4

Opnar Staða og Stærð valmyndina.

F5

Opnar Uppbyggingu.

F7

Yfirfer stafsetningu.

+F7

Opnar samheitaorðasafnið.

F8

Breyta punktum af/á.

+Shift+F8

Lagar að ramma.

Opnar stílagluggann.


Flýtilyklar fyrir teikningar

Flýtilyklar

Áhrif

Plús(+) lykill

Eykur aðdrátt.

Mínuslykill (-)

Rennir frá.

Margföldunarlykill(× á talnalyklum)

Breytir sjónarhorni þannig að öll síðan passi á skjáinn.

Deilingarlykill(÷ á talnalyklum)

Rennir sjónarhorninu að völdum hlutum.

+Shift+G

Hópa valda hluti saman.

Shift++A

Tvístrar völdum hóp.

+Shift+K

Sameinar valda hluti.

+Shift+K

Tvístrar völdum hlutum sem hafa verið sameinaðir.

+Shift+ +

Setja fremst.

+ +

Senda framar.

+ -

Senda aftar.

+Shift+ -

Setja aftast.


Sértækir flýtilyklar fyrir teikningaskjöl

Flýtilyklar

Áhrif

Síða upp

Skiptir yfir á fyrri síðu

Síða niður

Skiptir yfir á næstu síðu

+Page Up

Skiptir yfir á fyrra lag

+Page Down

Skiptir yfir á næsta lag

Örvalykill

Færir valinn hlut í stefnu örvalykilsins.

+Örvalykill

Færir síðusýnina til eftir stefnu örvalykils.

-smella þegar þú dregur hluti. Athugaðu: þú verður fyrst að virkja Afrita við færslu möguleikann í - Collabora Office Draw - Almennt til að geta notað þennan flýtilykil.

Býr til afrit af tildregnum hlut þegar músarhnapp er sleppt.

+Enter með lyklaborðsvirkni (F6) á táknmynd teiknihlutar á verkfærastiku

Setur inn teiknaðan hlut af sjálfgefinni stærð í miðja núverandi sýn.

Shift+F10

Opnar samhengisvalmynd fyrir valinn hlut.

F2

Fer í textaham.

Enter

Fer í textaham ef textahlutur er valinn.

+Enter

Fer í textaham ef textahlutur er valinn. Ef það eru engir textahlutir eða að þú ert búinn að fletta í gegnum alla textahluti á síðunni verður ný síða sett inn.

Ýttu á lykilinn og dragðu með músinni til að teikna hlut eða breyta stærð hlutar frá miðju hans og út.

+Shift+smella á hlut

Velur þann hlut sem er á bakvið hlutinn sem núna er valinn.

+Shift+smella á hlut

Velur þann hlut sem er framan við hlutinn sem núna er valinn.

Shift lykill á meðan hlutur er valinn

Bætir við eða fjarlægir hlut úr valinu.

Shift+ draga við tilfærslu hlutar

Hreyfingar valins hlutar eru takmarkaðar við margfeldi af 45 gráðum.

Shift+draga á meðan hlutur er búinn til eða stærð hans breytt

Þvingar stærð hlutar til að halda sömu stærðarhlutföllum.

Dálklykill (Tab)

Flettir í gegnum hluti á síðu í þeirri röð sem þeir voru búnir til.

Shift+Tab

Flettir í gegnum hluti á síðu í öfugri röð við þá sem þeir voru búnir til.

Esc

Fer úr núverandi ham.


Flýtilyklar í Collabora Office Impress

Eftirfarandi er listi yfir flýtilykla í Collabora Office Impress.

Þú getur einnig notað víðværu flýtilyklana fyrir Collabora Office.

Táknmynd fyrir athugasemd

Sumir flýtilyklarnir gætu verið fráteknir í eitthvað annað í skjáborðsumhverfinu þínu. Flýtilyklar sem úthlutað er af skjáborðsumhverfinu geta ekki verði tiltækir fyrir Collabora Office. Séu slíkir árekstrar, reyndu þá annað hvort að úthluta nýjum lyklum fyrir Collabora Office, í Verkfæri - Sérsníða - Lyklaborð, eða að breyta þeim í skjáborðsumhverfinu.


Navigating with the Keyboard in Slide Sorter and Slide Pane

Flýtilyklar

Áhrif

Home/End

Gerir fyrstu/síðustu skyggnuna virka.

Vinstri eða hægri örvalyklar eða SíðaUpp/Niður

Gerir næstu/fyrri skyggnu virka.

+Shift+PageDown

Move selected slides down one position in Slide Sorter list. If you select multiple slides, they are moved together with the last selected slide in the list.

+Shift+PageUp

Move selected slides up one position. If you select multiple slides, they are moved together with the first selected slide in the list.

+Shift+End

Move selected slides to end of Slide Sorter list.

+Shift+Home

Move selected slides to start of Slide Sorter list.

Enter

Change to Normal Mode with the active slide when in Slide Sorter. Add a new slide when in Slide Pane.


Please support us!