Collabora Office 22.05 Help
Hérna er lýst þeim sjálfgefnu verkfærastikum sem eru aðgengilegar þegar verið er að vinna við virkt formúluskjal í Collabora Office Math. Hægt er að sérsníða stikurnar til móts við þínar þarfir með því að færa, eyða eða bæta við nýjum táknmyndum.