Collabora Office 21.06 Help
Þessi hluti inniheldur lýsingar á algengum flýtilyklum sem notaðir eru í Collabora Office.
Hægt er að nota flýtlykla til að framkvæma hratt algengar aðgerðir í Collabora Office. Þessi kafli birtir sjálfgefna flýtilykla fyrir Collabora Office Writer.
Sumir flýtilyklarnir gætu verið fráteknir í eitthvað annað í skjáborðsumhverfinu þínu. Flýtilyklar sem úthlutað er af skjáborðsumhverfinu geta ekki verði tiltækir fyrir Collabora Office. Séu slíkir árekstrar, reyndu þá annað hvort að úthluta nýjum lyklum fyrir Collabora Office, í Verkfæri - Sérsníða - Lyklaborð, eða að breyta þeim í skjáborðsumhverfinu.
Sumir flýtilyklarnir gætu verið fráteknir í eitthvað annað í skjáborðsumhverfinu þínu. Flýtilyklar sem úthlutað er af skjáborðsumhverfinu geta ekki verði tiltækir fyrir Collabora Office. Séu slíkir árekstrar, reyndu þá annað hvort að úthluta nýjum lyklum fyrir Collabora Office, í Verkfæri - Sérsníða - Lyklaborð, eða að breyta þeim í skjáborðsumhverfinu.
Eftirfarandi er listi yfir flýtilykla í Collabora Office Impress.
Þú getur einnig notað víðværu flýtilyklana fyrir Collabora Office.
Sumir flýtilyklarnir gætu verið fráteknir í eitthvað annað í skjáborðsumhverfinu þínu. Flýtilyklar sem úthlutað er af skjáborðsumhverfinu geta ekki verði tiltækir fyrir Collabora Office. Séu slíkir árekstrar, reyndu þá annað hvort að úthluta nýjum lyklum fyrir Collabora Office, í Verkfæri - Sérsníða - Lyklaborð, eða að breyta þeim í skjáborðsumhverfinu.
Eftirfarandi er listi yfir sértæka flýtilykla fyrir teikningaskjöl.
Þú getur líka notað víðværu flýtilyklana fyrir Collabora Office.
Sumir flýtilyklarnir gætu verið fráteknir í eitthvað annað í skjáborðsumhverfinu þínu. Flýtilyklar sem úthlutað er af skjáborðsumhverfinu geta ekki verði tiltækir fyrir Collabora Office. Séu slíkir árekstrar, reyndu þá annað hvort að úthluta nýjum lyklum fyrir Collabora Office, í Verkfæri - Sérsníða - Lyklaborð, eða að breyta þeim í skjáborðsumhverfinu.
Þessi hluti inniheldur lista yfir sértæka flýtilykla við gerð formúla.
Almennir flýtilyklar í Collabora Office gilda einnig.